Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjötæta
ENSKA
carnivore
DANSKA
kødæder, kødædende dyr
SÆNSKA
karnivor
FRANSKA
carnivore
ÞÝSKA
Fleischfresser, Karnivore
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... að viðhalda innlendum reglugerðum um sóttvarnareinangrun fyrir allar kjötætur, prímata, leðurblökur og önnur dýr smitnæm fyrir hundaæði sem þessi tilskipun gildir um og ekki er hægt að sýna fram á að borin séu á upprunabújörð og haldið í gæslu frá burði þótt viðhald þessara reglugerðarákvæða skuli ekki tefla afnámi heilbrigðiseftirlits á landamærum aðildarríkja í hættu.

[en] ... retain their national regulations on quarantine for all carnivores, primates, bats and other animals susceptible to rabies covered by this Directive which cannot be shown to have been born on the holding of origin and kept in captivity since birth, although the retention of those regulations may not jeopardize the abolition of veterinary checks at the frontiers between Member States.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/65/EBE frá 13. júlí 1992 um dýraheilbrigðiskröfur varðandi viðskipti innan Bandalagsins og innflutning til Bandalagsins á dýrum, sæði, eggfrumum og fósturvísum sem dýraheilbrigðiskröfur í sérreglum Bandalagsins er um getur í I. hluta viðauka A við tilskipun 90/425/EBE gilda ekki um

[en] Council Directive 92/65/EEC of 13 July 1992 laying down animal health requirements governing trade in and imports into the Community of animals, semen, ova and embryos not subject to animal health requirements laid down in specific Community rules referred to in Annex A (I) to Directive 90/425/EEC

Skjal nr.
31992L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira